Mál númer 202301315
- 16. ágúst 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #832
Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
- 20. júlí 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1587
Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. lögð fram til kynningar.
Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. um stöðu og framgang verkefna lögð fram.
- 29. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #824
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1572. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 29. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #824
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1573. fundar bæjarráðs samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1573
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Bókun bæjarráðs Mosfellsbæjar:
Í samgöngusáttmálanum felst sameiginleg sýn ríkisins og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu á hvernig umferðarvandi svæðisins verður best leystur til lengri tíma. Sú fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir á höfuðborgarsvæðinu fram til 2040 krefst þess að haldið verði rétt á spilunum með hagsmuni framtíðarkynslóða í forgrunni. Þegar hafa nokkur verkefni verið framkvæmd sem sýna strax kosti þess samstarf og gefa fyrirheit um framtíðina. Nýtt samkomulag um uppfærslu kostnaðaráætlana stórra framkvæmda m.t.t verðhækkana sem orðið hafa og vanáætlana í einhverjum tilvikum er gott og nauðsynlegt skref. Bættar samgöngur eru lífsgæðamál fyrir alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, þær minnka mengun, stytta ferðatíma og auka val um ferðamáta - 16. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1572
Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.
Frestað vegna tímaskorts.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
Kynning á sex mánaða skýrslu Betra samganga.
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1565
Kynning á sex mánaða skýrslu Betra samganga.
Sex mánaða skýrsla Betri samganga lögð fram til kynningar.