Mál númer 202407190
- 11. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #856
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 er varðar endurskoðun stefnu um iðnaðar- og athafnasvæði á umræddum svæðum lýtur að mögulegri endur skilgreiningu þeirra út frá starfsemi og hlutverki, stækkun einstakra svæða, mögulega minnkun annarra og skilgreiningu nýrra atvinnusvæða. Jafnframt er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna. Samkvæmt lýsingu er stefna um uppbyggingu iðnaðar- og athafnasvæða á Álfsnesi og Esjumelum í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðnaðarstarfsemi, á eldri atvinnusvæðum sem hafa miðlæga legu, víki fyrir þéttari og blandaðri byggð. Það er í samræmi við megin markmið um sjálfbæra borgarþróun og vistvænar samgöngur, að landfrek atvinnustarfsemi þar sem fá störf eru á flatarmál lands, víki til útjaðra byggðarinnar. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #615
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 er varðar endurskoðun stefnu um iðnaðar- og athafnasvæði á umræddum svæðum lýtur að mögulegri endur skilgreiningu þeirra út frá starfsemi og hlutverki, stækkun einstakra svæða, mögulega minnkun annarra og skilgreiningu nýrra atvinnusvæða. Jafnframt er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna. Samkvæmt lýsingu er stefna um uppbyggingu iðnaðar- og athafnasvæða á Álfsnesi og Esjumelum í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðnaðarstarfsemi, á eldri atvinnusvæðum sem hafa miðlæga legu, víki fyrir þéttari og blandaðri byggð. Það er í samræmi við megin markmið um sjálfbæra borgarþróun og vistvænar samgöngur, að landfrek atvinnustarfsemi þar sem fá störf eru á flatarmál lands, víki til útjaðra byggðarinnar. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við kynnta verklýsingu en mun fylgjast með framvindu skipulagstillagna. Skipulagsnefnd áréttar mikilvægi þess að uppbygging á Esjumelum sunnan vatnaskila hafi ekki mengunarhættu í för með sér eða áhrif á Leirvogsá og friðlandið.
- 28. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #855
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 er varðar endurskoðun stefnu um iðnaðar- og athafnasvæði á umræddum svæðum lýtur að mögulegri endur skilgreiningu þeirra út frá starfsemi og hlutverki, stækkun einstakra svæða, mögulega minnkun annarra og skilgreiningu nýrra atvinnusvæða. Jafnframt er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna. Samkvæmt lýsingu er stefna um uppbyggingu iðnaðar- og athafnasvæða á Álfsnesi og Esjumelum í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðnaðarstarfsemi, á eldri atvinnusvæðum sem hafa miðlæga legu, víki fyrir þéttari og blandaðri byggð. Það er í samræmi við megin markmið um sjálfbæra borgarþróun og vistvænar samgöngur, að landfrek atvinnustarfsemi þar sem fá störf eru á flatarmál lands, víki til útjaðra byggðarinnar. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024.
Fundargerð 614. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 855. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. ágúst 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #614
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 er varðar endurskoðun stefnu um iðnaðar- og athafnasvæði á umræddum svæðum lýtur að mögulegri endur skilgreiningu þeirra út frá starfsemi og hlutverki, stækkun einstakra svæða, mögulega minnkun annarra og skilgreiningu nýrra atvinnusvæða. Jafnframt er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna. Samkvæmt lýsingu er stefna um uppbyggingu iðnaðar- og athafnasvæða á Álfsnesi og Esjumelum í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðnaðarstarfsemi, á eldri atvinnusvæðum sem hafa miðlæga legu, víki fyrir þéttari og blandaðri byggð. Það er í samræmi við megin markmið um sjálfbæra borgarþróun og vistvænar samgöngur, að landfrek atvinnustarfsemi þar sem fá störf eru á flatarmál lands, víki til útjaðra byggðarinnar. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024.
Frestað vegna tímaskorts.