Mál númer 202301225
- 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Þema Klörusjóðs 2023
Afgreiðsla 416. fundar fræðslunefndar samþykkt á 821. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8. febrúar 2023
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #416
Þema Klörusjóðs 2023
Fræðslunefnd samþykkir að áhersluatriði Klörusjóðs 2023 verði vöxtur, fjölbreytni og samvinna sem eru stoðir nýrrar Menntastefnu Mosfellsbæjar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
Skilgreindir áhersluþættir 2023
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 25. janúar 2023
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #415
Skilgreindir áhersluþættir 2023
Klörusjóður hefur það að markmiði að stuðla að nýsköpun og framþróun í skóla- og frístundastarfi Mosfellsbæjar. Úthlutað er úr Klörusjóði einu sinni ári og auglýst verður eftir umsóknum nú á vormánuðum. Á næsta fundi fræðslunefndar verða skilgreindir áhersluþættir sjóðsins þetta árið.