Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202301334

  • 1. febrúar 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #820

    End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri fyr­ir skóla­ár­ið 2023-24

    Af­greiðsla 415. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 25. janúar 2023

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #415

      End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri fyr­ir skóla­ár­ið 2023-24

      Fram­kvæmd­ar­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs verði fal­ið að gera út­tekt á nú­gild­andi fyr­ir­komu­lagi á skóla- og frí­stunda­akstri í sam­ráði við hag­að­ila. Út­tekt­in taki mið af því hvernig sam­bæri­leg þjón­usta er í þeim sveit­ar­fé­lög­um sem Mos­fells­bær get­ur bor­ið sig sam­an við auk þess að safna upp­lýs­ing­um um notk­un þjón­ust­unn­ar. Út­tekt­in feli einnig í sér til­lög­ur að breyt­ing­um, bendi nið­ur­stöð­urn­ar til þess að breyt­inga sé þörf. Út­tekt­in tek­ur ekki til akst­urs á skóla­tíma inn­an stund­art­öflu né skóla­akst­urs fatl­aðra barna.
      Mark­mið­ið með vinn­unni er að nú­tíma­væða þá akst­urs­þjón­ustu sem Mos­fells­bær veit­ir börn­um og ung­menn­um með hag­kvæmni, lýð­heilsu og um­hverf­is­sjón­ar­mið að leið­ar­ljósi.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.