Mál númer 202404272
- 28. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #855
Skipulagsnefnd samþykkti á 610. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu athafnasvæðis í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Verklýsingin fjallar um nýtt athafnarsvæði 202-A, að Tungumelum, í samræmi við Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Samkvæmt lýsingu er markmið deiliskipulagsins að koma fyrir fjölbreyttum atvinnulóðum og útfæra gatnakerfi með góða tengingu við Hringveg. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni og Mosfellingi. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 04.06.2024 til og með 02.07.2024. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 11.06.2024, Veitum ohf., dags. 19.06.2024, Skipulagsstofnun, dags. 24.06.2024, Helgafellsásum ehf., dags. 25.06.2024, Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 02.07.2024, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 02.07.2024 og Vegagerðinni, dags. 02.07.2024.
Fundargerð 614. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 855. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. ágúst 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #614
Skipulagsnefnd samþykkti á 610. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu athafnasvæðis í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Verklýsingin fjallar um nýtt athafnarsvæði 202-A, að Tungumelum, í samræmi við Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Samkvæmt lýsingu er markmið deiliskipulagsins að koma fyrir fjölbreyttum atvinnulóðum og útfæra gatnakerfi með góða tengingu við Hringveg. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni og Mosfellingi. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 04.06.2024 til og með 02.07.2024. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 11.06.2024, Veitum ohf., dags. 19.06.2024, Skipulagsstofnun, dags. 24.06.2024, Helgafellsásum ehf., dags. 25.06.2024, Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 02.07.2024, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 02.07.2024 og Vegagerðinni, dags. 02.07.2024.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls auk samskipta við landeiganda og hönnuði.
- 8. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #850
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að tillögu skipulagslýsingar vegna nýs athafnarsvæðis 202-A, að Tungumelum, í samræmi við Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Samkvæmt lýsingu er markmið deiliskipulagsins að koma fyrir fjölbreyttum atvinnulóðum og útfæra gatnakerfi með góða tengingu við Hringveg.
Afgreiðsla 610. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 850. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 3. maí 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #610
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að tillögu skipulagslýsingar vegna nýs athafnarsvæðis 202-A, að Tungumelum, í samræmi við Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Samkvæmt lýsingu er markmið deiliskipulagsins að koma fyrir fjölbreyttum atvinnulóðum og útfæra gatnakerfi með góða tengingu við Hringveg.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að kynna og auglýsa skipulagslýsingu fyrir nýtt athafnasvæði við Tungumela skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Borist hefur erindi frá Arkís arkitektum, f.h. MA9 ehf. landeiganda athafnasvæðis við Tungumela, dags. 08.04.2024, með ósk um heimild til að hefja vinnu við nýtt deiliskipulag á landi L187788 í samræmi við gildandi aðalskipulag Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 609. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. apríl 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #609
Borist hefur erindi frá Arkís arkitektum, f.h. MA9 ehf. landeiganda athafnasvæðis við Tungumela, dags. 08.04.2024, með ósk um heimild til að hefja vinnu við nýtt deiliskipulag á landi L187788 í samræmi við gildandi aðalskipulag Mosfellsbæjar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að heimila málsaðila og landeigenda samkvæmt 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að vinna nýtt deiliskipulag í samræmi við 40. gr. sömu laga. Skipulagsfulltrúa og formanni skipulagsnefndar falið að funda með málsaðila og hönnuðum hans.