Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202406183

  • 28. ágúst 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #855

    Borist hef­ur er­indi frá Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 12.08.2024, með ósk um upp­setn­ingu sjálf­virkr­ar veð­ur­stöðv­ar við Hlíða­völl á Blikastaðanesi. Stað­setn­ing stöðv­ar­inn­ar er valin þar sem ólík­legt er tal­ið að gróð­ur eða mann­virki muni taka breyt­ing­um í ná­lægð við stöð­ina. Um er að ræða 10 m hátt mast­ur með vindátt­ar- og vind­hraða­mæli en loft­hita-, loftraka­mæl­ar og mæli­tækja­kassi verð­ur í tveggja metra hæð, í sam­ræmi við gögn. Hjálagt er sam­þykki fram­kvæmda­stjóra Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir upp­setn­ing­unni.

    Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 23. ágúst 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #614

      Borist hef­ur er­indi frá Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 12.08.2024, með ósk um upp­setn­ingu sjálf­virkr­ar veð­ur­stöðv­ar við Hlíða­völl á Blikastaðanesi. Stað­setn­ing stöðv­ar­inn­ar er valin þar sem ólík­legt er tal­ið að gróð­ur eða mann­virki muni taka breyt­ing­um í ná­lægð við stöð­ina. Um er að ræða 10 m hátt mast­ur með vindátt­ar- og vind­hraða­mæli en loft­hita-, loftraka­mæl­ar og mæli­tækja­kassi verð­ur í tveggja metra hæð, í sam­ræmi við gögn. Hjálagt er sam­þykki fram­kvæmda­stjóra Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir upp­setn­ing­unni.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi ósk um stað­setn­ingu veð­ur­stöðv­ar á óskiptri lóð golf­vall­ar­ins. Er­ind­inu er vísað til úr­lausn­ar á um­hverf­is­sviði, hjá lög­manni og bygg­ing­ar­full­trúa.