Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202402282

  • 28. ágúst 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #855

    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 612. fundi sín­um að kynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Langa­tanga 11-13 í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.06.2024 til og með 12.08.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 12.08.2024 og Sölva Dav­íðs­syni, f.h. Fest­is hf, lóð­ar­hafa að Langa­tanga 3, dags. 12.08.2024. Veit­ur ohf. og Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins gera ekki at­huga­semd­ir.

    Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 23. ágúst 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #614

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 612. fundi sín­um að kynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Langa­tanga 11-13 í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.06.2024 til og með 12.08.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 12.08.2024 og Sölva Dav­íðs­syni, f.h. Fest­is hf, lóð­ar­hafa að Langa­tanga 3, dags. 12.08.2024. Veit­ur ohf. og Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins gera ekki at­huga­semd­ir.

      Þar sem eng­ar efn­is­leg­ar at­huga­semd­ir bár­ust sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um deili­skipu­lagstil­lög­una. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og sent Skipu­lags­stofn­un til yf­ir­ferð­ar.

    • 5. júní 2024

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #852

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Lang­tanga 11-13, næst mið­bæ Mos­fells­bæj­ar við Bjark­ar­holt. Markmið til­lög­unn­ar er að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Breyt­ing­in er fram­sett á upp­drætti, með grein­ar­gerð, skugga­varpi og þrívídd. Gögn eru unn­in af Undra arki­tekt­um.

      Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 31. maí 2024

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #612

        Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Lang­tanga 11-13, næst mið­bæ Mos­fells­bæj­ar við Bjark­ar­holt. Markmið til­lög­unn­ar er að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Breyt­ing­in er fram­sett á upp­drætti, með grein­ar­gerð, skugga­varpi og þrívídd. Gögn eru unn­in af Undra arki­tekt­um.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að kynna og aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Langa­tanga 11-13 skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an skal kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi, Lög­birt­inga­blað­inu og með kynn­ing­ar­bréf­um.

        • 6. mars 2024

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #846

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 1. mars 2024

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #607

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa áfram­hald­andi vinnu máls.

            • 21. febrúar 2024

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #845

              Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi.

              Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 16. febrúar 2024

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #606

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi.

                Frestað vegna tíma­skorts