Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. júlí 2019

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­nefn­ing­um til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019. Loka­dag­ur til að senda inn til­nefn­ingu er 19. ág­úst.

    Minn­um á að loka­dag­ur til að senda inn til­nefn­ingu er 19. ág­úst.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­nefn­ing­um til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019. Til­gang­ur­inn er að veita við­ur­kenn­ingu fyr­ir vel unn­in störf að jafn­rétt­is­mál­um í sam­ræmi við jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar.

    Við hvetj­um ykk­ur til að fara inn á mos.is/jafn­retti og senda til­nefn­ing­ar ásamt rök­stuðn­ingi fyr­ir 19. ág­úst.

    Út­nefn­ing lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar verð­ur kynnt  á Jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar, þann 19. sept­em­ber.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00