Mosfellsbær tekur á móti 11 flóttamönnum frá Úganda og Súdan 12. september næstkomandi.
Því óskar bæjarfélagið eftir að leigja íbúðir. Leitað er eftir tveggja, þriggja og/eða fjögurra herbergja íbúðum. Leigutíminn er tvö ár.
Frekari upplýsingar veita Una Dögg Evudóttir, unadogg@mos.is, og Hulda Margrét Rútsdóttir, huldaruts@mos.is.