Tillaga að deiliskipulagi: Selvatn
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi frístundalóða við Selvatn, Mosfellsbæ.
Auglýst eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019.
Nýtt leiðanet Strætó í mótun
Strætó óskar eftir þátttöku almennings í mótun Nýs leiðanets.
Úthlutun lóða við Súluhöfða 32-57
Tilboð í lóðir skulu berast Mosfellsbæ eigi síðar en 31. október 2019 og verða móttekin með rafrænum hætti á þjónustugátt Mosfellsbæjar.
Mosfellsbær tekur á móti hópi flóttamanna
Fimmtudaginn 12. september 2019 kom hópur flóttafólks frá Kenía til Íslands. Um var að ræða 25 manns í allt en 11 þeirra settust að í Mosfellsbæ. Þetta er í annað skiptið sem Mosfellsbær tekur við flóttafólki en í mars 2018 komu tíu manns.
Nýir tímar í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Glæsilegt aðkomutákn vígt við Úlfarsfell
Á 30 ára afmæli bæjarins hinn 9. ágúst 2017 var tekin ákvörðun um að efna til hönnunarsamkeppni um aðkomutákn Mosfellsbæjar.
Samgönguvika 2019 gekk vel fyrir sig
Nú er nýlokið í Mosfellsbæ alþjóðlegri samgönguviku, sem fram fer dagana 16. – 22. september á hverju ári um alla Evrópu.
Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá
Þessa dagana er unnið að því að leggja gervigras í fjölnota íþróttahús sem nú er risið að Varmá.
Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á Forvarnardeginum 2019
Forvarnardeginum 2019 var fagnað í grunn- og framhaldsskólum víða um landið 2. október.
Þrúður Hjelm hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í íþróttamiðstöðinni Kletti fimmtudaginn 19. september.
Úthlutun lóða að Súluhöfða 32-57
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð hverrar lóðar að Súluhöfða 32-57.
Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi: Frístundalóðir við Langavatn, tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að breytingu að skipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1 mgr. 43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu að skipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV Helgafellsland Mosfellsbæ. Breytingin felur í sér að gatnakerfið er gert einfaldara og austasti hluti Skammadalsvegar færist norðar.
BMX-degi á Miðbæjartorgi frestað vegna veðurs
Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september 2019
Evrópsk samgönguvika, European Mobility Week, hefst í dag en vikan stendur yfir 16. – 22. september ár hvert.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Verslunar- og athafnasvæði í Blikastaðalandi
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Verðkönnun vetrarþjónusta stofnanalóða 2019 - 2022
Mosfellsbær óskar eftir verðum í vetrarþjónustu stofnanalóða í Mosfellsbæ 2019 – 2022.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Frístundasvæði Miðdal Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur vegna komu flóttafólks til Mosfellsbæjar
Þann 12. september er von á nýjum hópi einstaklinga til Mosfellsbæjar.