Leikvöllur við Leirutanga endurgerður
Á hverju ári eru 1-2 leikvellir á opnum svæðum endurgerðir og leiktækjum skipt út.
Félagsmiðstöðin Bólið 40 ára
Gatna- og stígahreinsun í Mosfellsbæ 15. - 24. apríl 2024
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttir og götur bæjarins.
Grenndarkynning á umsókn á byggingaleyfi, Hlíðartún 2A og 2B
Tillaga að deiliskipulagi Seldals við Selmerkurveg í landi Miðdals
Stóri plokkdagurinn 28. apríl 2024
Með þátttöku í Stóra plokkdeginum vill Mosfellsbær taka virkan þátt í þessu metnaðarfulla umhverfisátaki sem fer fram undir merkjum félagsskaparins Plokk á Íslandi.
Fjórar nýjar leiguíbúðir ætlaðar tekju- og eignaminni einstaklingum
Útboð: Gangstéttar og frágangur í Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna gangstéttasteypu og frágangs á ýmsum stöðum í Mosfellsbæ.
Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Reykjabyggð 9. apríl 2024
Innkaupa- og rekstrarsérfræðingur hjá Mosfellsbæ
Mosfellsbær leitar að framsæknum, metnaðarfullum og talnaglöggum einstaklingi með brennandi áhuga á innkaupum og hagkvæmum rekstri.
Myndir frá Stóru upplestrarkeppninni 2024
Farsældartún óskar eftir teymi til að vinna deiliskipulag
Pistill bæjarstjóra mars 2024
Fjölbreytt og skemmtilegt starf í Tröllabæ
Heitavatnslaust í hluta Mosfellsdals miðvikudaginn 3. apríl 2024
Hætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu
Vegna þurrka undanfarið og veðurspár sem er í gildi fyrir næstu daga telur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hættu á gróðureldum vera til staðar á höfuðborgarsvæðinu.
Grenndarkynning á umsókn um byggingaleyfi frístundahúss að Hamrabrekkum 4
Truflanir á vatns- og hitaveitu í Arnartanga 42-73 miðvikudaginn 27. mars 2024
Krakkaglíma í Mosfellsbæ
Föstudaginn 8. apríl 2024 hefst átta vikna krakkaglímunámskeið fyrir 5-8 ára börn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Hersetin sveit í Hlégarði
Það var margt um manninn í félagsheimilinu Hlégarði fimmtudaginn 21. mars þegar tæplega 250 gestir mættu á Sögukvöld.