Föstudaginn 8. apríl 2024 hefst átta vikna krakkaglímunámskeið fyrir 5-8 ára börn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Glímufélag Reykjavíkur stendur fyrir námskeiðinu í samstarfi við Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ til að kynna glímu fyrir börnum á þessum aldri í Mosfellsbæ, því þrátt fyrir fjölbreytta flóru íþrótta í bænum er ekkert glímufélag.
Í tímunum er farið yfir undirstöðuatriði og reglur í brasilísku jiu jitsu, en mikil áhersla er á að kenna krökkunum í gegnum leiki. Tímarnir fara fram í öruggu umhverfi undir handleiðslu reyndra þjálfara.
Tengt efni
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Hjólað í vinnuna 8. - 28. maí 2024
Fjallahjólabraut og frisbígolf í Ævintýragarðinum
Framkvæmdir hófust í morgun við nýja fjallahjólabraut í Ævintýragarðinum.