Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. apríl 2024

Þessa dag­ana fagn­ar Ból­ið 40 ára af­mæli og í til­efni af­mæl­is­ins verða böll hald­in fyr­ir 5. – 10. bekk. Auk þess er al­menn­ingi boð­ið til veislu í Hlé­garði föstu­dag­inn 12. apríl 2024 og opn­ar hús­ið kl. 16:30 en dag­skrá­in hefst kl. 17:00.

Fé­lags­mið­stöðin er mik­il­væg­ur hluti af sögu Mos­fells­bæj­ar og allt það upp­byggi­lega, fjöl­breytta og góða starf sem þar hef­ur ver­ið unn­ið í gegn­um tíð­ina. Mos­fells­bær þakk­ar öllu því góða fólki sem hef­ur tek­ið þátt í starf­semi Bóls­ins í gegn­um árin og ósk­ar nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólki og nem­end­um til ham­ingju með 40 ára af­mæl­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00