Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. apríl 2024

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði vegna gang­stétta­steypu og frá­gangs á ýms­um stöð­um í Mos­fells­bæ.

Verktaki sem fær verk­efn­ið mun þurfa að gera ráð fyr­ir og taka til­lit til m.a ná­granna, um­ferð íbúa sem og ann­ara verktaka í og við fram­kvæmda­svæði.

Um er að ræða vinnu við gerð gang­stétta og til­heyr­andi frá­gangs vegna ný­fram­kvæmda og við­halds bæði í nýj­um og eldri hverf­um Mos­fells­bæj­ar.

Samn­ing­ar ná til 1. nóv­em­ber 2024 með mögu­leika á fram­leng­ingu til tveggja ára, eitt ár í senn.

Helstu magn­töl­ur:

  • Steypt­ar stétt­ar: 1600 m2
  • Kant­stein­ar: 1550 m
  • Up­p­úr­tekt og fyll­ing: 900 m3

Óska skal eft­ir út­boðs­gögn­um í tölvu­pósti í gegn­um mos@mos.is frá og með kl. 13:00 á þriðju­dag­inn 9. apríl 2024.

Til­boð­um skal skila á mos@mos.is eigi síð­ar en þriðju­dag­inn 30. apríl kl. 14:00.

Ekki verð­ur hald­inn opn­un­ar­fund­ur en nið­ur­stöð­ur verða send­ar bjóð­end­um og birt­ar á vef Mos­fells­bæj­ar að opn­un lok­inni.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00