Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ fór fram 21. mars síðastliðinn og urðu úrslit þau að Rakel Halldórsdóttir nemandi í Kvíslarskóla varð í fyrsta sæti, Þorsteinn Flóki Högnason nemandi í Kvíslarskóla varð í öðru sæti og Eva Jónína Daníelsdóttir nemandi í Lágafellsskóla varð í þriðja sæti. Öll fengu gjafakort í verðlaun og bæjarstjóri afhenti sigurvegaranum bikarinn eins og kom fram í frétt um keppnina á vef Mosfellsbæjar.
Meðfylgjandi eru skemmtilegar myndir frá vel heppnaðri keppni.
Tengt efni
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar