Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. apríl 2024

Vegna þurrka und­an­far­ið og veð­ur­spár sem er í gildi fyr­ir næstu daga tel­ur Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins hættu á gróð­ureld­um vera til stað­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar vinn­ur að því að setja upp skilti á þeim svæð­um sem eru talin vera í hvað mestri hættu vegna þessa í Mos­fells­bæ:

  • Úlfars­fell – bíla­stæði skóg­rækt­ar­svæð­is við Vest­ur­landsveg og við Skar­hóla­braut.
  • Þor­móðs­dal­ur – án­ing­ar­stað­ur við skóg­rækt­ar­svæði.
  • Æs­ustaða­fell – án­ing­ar­stað­ur við skóg­rækt­ar­svæði í Mos­fells­dal.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00