Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. apríl 2024

Mos­fells­bær aug­lýs­ir nú skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, eft­ir­far­andi til­lögu að deili­skipu­lagi: Seldal­ur L125331.

Skipu­lags­svæð­ið er ódeili­skipu­lagt og í ná­lægð við deili­skipu­lagða frí­stunda­byggð úr landi Mið­dals. Til­lag­an fel­ur í sér að skipta upp um 3,25 ha lands í sex nýj­ar frí­stunda­lóð­ir ásamt sam­eign­ar­svæði. Mið­að er við eitt hús á lóð með eða án gesta­húss eða geymslu. Heild­ar­bygg­inga­magn hverr­ar lóð­ar skal ekki vera meira en 130 m².

Hlekk­ur, PDF – Til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir Seldal við Sel­merk­ur­veg í landi Mið­dals

Jafn­framt er hægt að kynna sér til­lög­una og koma með um­sögn á vef Skipu­lags­stofn­un­ar, Mál nr. 400/2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00