Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. apríl 2019

Taf­ir urðu á upp­setn­ingu gáma á eft­ir­töld­um stöð­um ætlað fyr­ir gróð­urúrg­ang fyr­ir íbúa sem taka þátt í hreins­un­ar­átak­inu með okk­ur.

Gám­arn­ir verða sett­ir upp í dag og á næstu dög­um. Biðj­umst við vel­virð­ing­ar á þess­um töf­um.

Gám­ar fyr­ir garða­úrg­ang verða að­gengi­leg­ir dag­ana 15. apríl – 2. maí í hverf­um bæj­ar­ins á eft­ir­töld­um stöð­um:

  • Holta- og Tanga­hverfi – Neð­an Þver­holts (milli Ak­ur­holts og Arn­ar­tanga).
  • Höfða og Hlíða­hverfi – Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga.
  • Teiga- og Reykja­hverfi – Skar­hóla­braut ofan Reykja­veg­ar.
  • Hlíð­ar­túns­hverfi – Við Að­altún.
  • Helga­fells­hverfi – Efst í Brekkulandi og við Snæfríð­ar­götu.
  • Leir­vogstunga – Á af­leggj­ara að Kiw­an­is­húsi.
  • Mos­fells­dal­ur – Á bíla­stæði við Þing­valla­veg.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00