Bólið býður uppá fjölbreytt og lifandi starf
Félagsmiðstöðin Bólið býður uppá uppbyggilegt félagsstarf fyrir 10 til 16 ára börn og ungmenni og eru starfsstöðvarnar í Varmárskóla, Lágafellsskóla og Helgafellsskóla.
Gul veðurviðvörun fram að hádegi 18. janúar 2024
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á gulri veðurviðvörun í nótt og fram að hádegi á morgun fimmtudaginn 18. janúar 2024.
Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
Fjölmennt var á opnun sýningarinnar „I think, therefore I’m fucked“ sem fór fram laugardaginn 6. janúar.
Mosfellsbær hluti af loftgæðamælaneti á höfuðborgarsvæðinu
Mosfellsbær ásamt Reykjavíkurborg eru hluti af tilraunaverkefni um uppbyggingu loftgæðamælanets á höfuðborgarsvæðinu.
Bætt aðgengi við opinberar byggingar í Mosfellsbæ
Á fundi bæjarráðs þann 11. janúar var samþykkt áframhaldandi samstarf við verkefnið Römpum upp Ísland.
Heitavatnslaust í hluta Teigahverfis 15. janúar 2024
Heitavatnslaust í Túnum og Mýrum 12. janúar 2024
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 11. janúar
Tilnefningar voru 21 og eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa úr hópi tilnefndra íþróttafólk ársins 2023. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Íbúar öflugir í frágangi eftir áramót
Miklu magni af flugeldarusli var safnað í sérstakan gám á vegum bæjarins núna um áramótin.
Undirritun samnings um byggingu á upphituðum sparkvelli við Varmárskóla
Dóri DNA Mosfellingur ársins 2023
Mosfellingur ársins 2023 er skemmtikrafturinn og höfundurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA.
Mosfellsbær hvetur til þjóðarsáttar
Bréfpokar undir matarleifar munu fást frítt á endurvinnslustöðvum SORPU og í Góða hirðinum
Sérsöfnun á matarleifum hófst á síðasta ári á suðvesturhorni Íslands sem liður í aukinni flokkun við heimili.
Umsóknir um breytingar á sorpílátum
Íbúar munu framvegis geta sótt um breytingar á sorpílátum í gegnum þjónustugátt Mosfellsbæjar og hefur nú verið opnað fyrir umsóknir.
Guðrún Kristín Einarsdóttir Íþróttaeldhugi ársins 2023
Þrettándabrenna í Mosfellsbæ laugardaginn 6. janúar 2024
Unnið að hálkuvörnum
Klaki og svell hefur myndast í þeirri hláku sem er núna og hefur starfsfólk bæjarins unnið að því að sanda göngustíga og gangstéttar í morgun.
Jólatré hirt 10. - 11. janúar 2024
Afturelding mun sjá um að hirða jólatré við lóðamörk íbúa miðvikudaginn 10. janúar og fimmtudaginn 11. janúar.