Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. janúar 2024

Klaki og svell hef­ur myndast í þeirri hláku sem er núna og hef­ur starfs­fólk bæj­ar­ins unn­ið að því að sanda göngu­stíga og gang­stétt­ar í morg­un.

Einn­ig hófst sönd­un á göt­um í öll­um hverf­um, sú vinna er langt á veg komin og ætti að klárast á morg­un. Þá verða stærri tæki not­uð þar sem göt­ur eru hvað verst­ar til að gera þær greið­fær­ari.

Hjá Þjón­ustu­stöð bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand og salt til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús. Nauð­syn­legt er að koma með poka eða ílát und­ir sand­inn/salt­ið.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00