Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. janúar 2024

Íbú­ar munu fram­veg­is geta sótt um breyt­ing­ar á sorpílát­um í gegn­um þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar og hef­ur nú ver­ið opn­að fyr­ir um­sókn­ir.

Af­hend­ing sorpíláta fer fram eft­ir næstu los­un á sorpi sam­kvæmt sorp­hirðu­da­ga­tali og teg­und.

Breyt­ing­ar á tví­skipt­um tunn­um fyr­ir papp­ír/pappa og/eða plast­umbúð­ir eru háð­ar sér­stök­um skil­yrð­um en eng­in skil­yrði eru á breyt­ing­um vegna al­menns- og líf­ræns sorps.

At­hug­ið að tek­ið er um­sýslu­gjald fyr­ir þær breyt­ing­ar sem gerð­ar eru í sam­ræmi við gjaldskrá sorp­hirðu.

Nánari upplýsingar um skilyrði, gjaldskrá, sorphirðudagatal og fleira tengt sorpi:

Sorpílát fyr­ir ný­bygg­ing­ar þarf einn­ig að sækja um í gegn­um þjón­ustugátt en ekki þarf að greiða um­sýslu­gjald í fyrsta skipt­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00