Krakkaglíma í Mosfellsbæ
Föstudaginn 8. apríl 2024 hefst átta vikna krakkaglímunámskeið fyrir 5-8 ára börn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Hersetin sveit í Hlégarði
Það var margt um manninn í félagsheimilinu Hlégarði fimmtudaginn 21. mars þegar tæplega 250 gestir mættu á Sögukvöld.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2024
Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Mosfellsbæ og var hún haldin í Lágafellsskóla.
Opnunartími yfir páska 2024
Opnunartími á bæjarskrifstofum, bókasafni og sundlaugum Mosfellsbæjar verður sem hér segir:
Úthlutun lóða við Fossatungu og Langatanga lokið
Opnun útboðs: Helgafellsskóli - Íþróttahús - Innri frágangur
Rafmagnslaust í hluta Holtahverfis 21. - 22. mars 2024
Truflanir á rekstri vatns- og hitaveitu 20. mars 2024
Útboð: Rammasamningur Mosfellsbæjar um tímavinnu iðnaðarmanna
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í: Rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna.
Rafmagnslaust í hluta Holtahverfis 19. mars 2024
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Umsóknir óskast í Klörusjóð fyrir árið 2024
Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ.
Framkvæmdir við sparkvöll hjá Varmárskóla að hefjast
Framkvæmdir við nýjan upphitaðan sparkvöll á skólalóð Varmárskóla hefjast í vikunni og eru þær í höndum fyrirtækisins Vargur ehf.
Lumar þú á leiguíbúð?
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum fyrir flóttafólk til leigu.
Flipp flopp dagar í Kvíslarskóla
Viðgerð á hraðahindrun - Bogatangi
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ
Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í Lágafellsskóla fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00.
Útboð á hirðu úrgangs við heimili í Mosfellsbæ og Garðabæ 2024-2029
Mosfellsbær og Garðabær óska eftir tilboðum í hirðu úrgangs.
Rekstrartruflanir á heitu og köldu vatni í Reykjabyggð 1-16
Skálatún verður Farsældartún