Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. apríl 2024

Fé­lags­mið­stöðin Ból­ið fagn­aði 40 ára af­mæli í síð­ustu viku og að því til­efni voru hald­in tvö böll og glæsi­leg af­mæl­is­há­tíð.

Há­tíð­in var hald­in í Hlé­garði síð­ast­lið­inn föstu­dag og bæj­ar­bú­um og öll­um velunn­ur­um boð­ið að gleðj­ast með ung­menn­un­um og starfs­fólki Bóls­ins.

Ungt fólk úr Mos­fells­bæ sem að hef­ur tengst Ból­inu í gegn­um tíð­ina skemmti gest­um með tónlist, mynda­al­búm voru dreg­in upp og var al­menn gleði eins og má sjá á mynd­un­um sem fylgja.

Mos­fells­bær þakk­ar öll­um sem komu og sam­glödd­ust og öllu því góða fólki sem hef­ur tek­ið þátt í starf­semi Bóls­ins í gegn­um árin og ósk­ar nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólki og nem­end­um til ham­ingju með 40 ára af­mæl­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00