Hefð hefur skapast fyrir að hafa stærðfræðidag í Krikaskóla á alþjóðlegum degi stærðfræðinnar eða PÍ deginum þann 14. mars. Það er mikilvægt fyrir hvern skóla að skapa sér hefðir og menningu sem styður við skólabraginn. Þemadagar eru leið Krikaskóla að uppbroti á skólastarfinu og dæmi um það er stærðfræðidagurinn. Gleði og hamingja einkenna þemadaga Krikaskóla almennt sem bæði starfsfólk og börn njóta í botn.
Tengt efni
Viktoría Unnur er nýr skólastjóri Krikaskóla
Bæjarráð hefur samþykkti að ráða Viktoríu Unni Viktorsdóttur í starf skólastjóri við Krikaskóla frá og með 1. júní 2023.
Staða skólastjóra við Krikaskóla í Mosfellsbæ
Krikaskóli er samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundastarfi. Starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar, Heimurinn er okkar.
Duglegir krakkar úr Krikaskóla tóku þátt í Hreinsunarátaki Mosfellsbæjar 2021
Krakkar úr Krikaskóla létu sitt ekki eftir liggja í Hreinsunarátaki í Mosfellsbæ þegar þau tíndu rusl í Meltúnsreitnum við Völuteig í vikunni.