Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. apríl 2024

Hefð hef­ur skap­ast fyr­ir að hafa stærð­fræði­dag í Krika­skóla á al­þjóð­leg­um degi stærð­fræð­inn­ar eða PÍ deg­in­um þann 14. mars. Það er mik­il­vægt fyr­ir hvern skóla að skapa sér hefð­ir og menn­ingu sem styð­ur við skóla­brag­inn. Þema­dag­ar eru leið Krika­skóla að upp­broti á skóla­starf­inu og dæmi um það er stærð­fræði­dag­ur­inn. Gleði og ham­ingja ein­kenna þema­daga Krika­skóla al­mennt sem bæði starfs­fólk og börn njóta í botn.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00