Frekari verkfallsaðgerðir 30. maí til 2. júní 2023
Hefðbundin starfsemi verður í öllum grunnskólum Mosfellsbæjar og ekki hafa verið boðaðar frekar verkfallsaðgerðir í grunnskólum.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 30. og 31. maí í Hlíða- og Tangahverfi
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. maí.
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Pistill bæjarstjóra 26. maí 2023
Mosfellsbær tekur við starfsemi Skálatúns og ríkið kemur að uppbyggingu fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Fimmtudaginn 25. maí var undirritaður samningur um að Mosfellsbær taki alfarið að sér að annast og þróa áfram þjónustu við íbúa Skálatúns en í dag búa þar 33 einstaklingar.
Rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00 – 13:00.
Tillögur bæjarstjóra um stjórnkerfisbreytingar og nýtt skipurit Mosfellsbæjar samþykkt í bæjarstjórn
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti í dag tillögu bæjarstjóra um stjórnkerfisbreytingar og nýtt skipuriti Mosfellsbæjar.
Íbúar í Hamratúni 6 fengu fyrstu tvískiptu tunnuna í Mosfellsbæ
Hjónin Sigríður Wöhler og Halldór Þórarinsson sem búa í Hamratúni 6 voru fyrstu íbúarnir til að taka við nýrri tvískiptri tunnu fyrir matarleifar og blandaðan úrgang sem er hluti af nýja úrgangsflokkunarkerfinu.
Ósk íbúa um möguleika á tvískiptum tunnum fyrir plastumbúðir og pappír/pappa
Íbúar í sérbýlum þ.e. í einbýlum, raðhúsum og parhúsum fá þriðju tunnuna afhenta þessa dagana nú þegar nýtt flokkunarkerfi verður innleitt.
Samningar um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla
Í dag var skrifað undir samninga um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla og nemur upphæðin samtals um 450 mkr.
Afhending nýrra tunna hefst á fimmtudag
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. maí.
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur rann út þann 19. maí kl. 14:00.
Gul viðvörun vegna veðurs 23. og 24. maí 2023
Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun vegna veðurs gildi kl. 10 í fyrramálið, þriðjudaginn 23. maí, og gildir til kl. 6 á miðvikudagsmorgun, 24. maí.
Pistill bæjarstjóra 19. maí 2023
Áframhaldandi verkföll í næstu viku ef ekki næst að semja
Ef ekki næst að semja fyrir lok dags sunnudaginn 21. maí er hluti starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundaselja í Mosfellsbæ í verkfalli þar sem starfsmannafélag Mosfellsbæjar er innan BSRB.
Ert þú með íbúð til leigu?
Mosfellsbær leitar að íbúðum fyrir flóttafólk, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 09:00 – 13:00.
Nýtt úrgangsflokkunarkerfi og breytingar á geymslum, gerðum, skýlum fyrir sorp og djúpgámum
Nýtt úrgangsflokkunarkerfi sem tekur gildi á næstunni getur kallað á breytingar sorpgerða eða sorpskýla á lóðum við þegar byggð mannvirki.
Fjöldi hugmynda á opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál
Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál sem haldinn var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag, 16. maí.
Frekari upplýsingar um starfsemi í leikskólum og grunnskólum Mosfellsbæjar vegna verkfalls félagsmanna í Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar
Allir forráðamenn barna hafa fengið upplýsingar frá sínum skólum um hvernig starfsemin verður á morgun, þriðjudaginn 16. maí en fyrsta hluta verkfallsins lýkur á hádegi þann dag.