Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. maí 2023

Hefð­bund­in starf­semi verð­ur í öll­um grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar og ekki hafa ver­ið boð­að­ar frek­ar verk­falls­að­gerð­ir í grunn­skól­um.

Á leik­skól­un­um Reykja­koti, Leir­vogstungu og í Helga­fells­skóla verð­ur starf­sem­in sem hér seg­ir:

  • Lokað þriðju­dag­inn 30. maí til kl. 12:00 en hefð­bund­in starf­semi eft­ir kl. 12:00
  • Lokað all­an mið­viku­dag­inn 31. maí
  • Lokað fimmtu­dag­inn 1. júní til kl. 12:00 en hefð­bund­in starf­semi eft­ir kl. 12:00

Starf­semi Höfða­bergs, Huldu­bergs, Hlíð­ar, Hlað­hamra og Krika­skóla verð­ur skert á þess­um sömu dög­um og leik­skóla­stjór­ar hafa upp­lýst for­eldra um mæt­ingu sinna barna.

Frá og með 5. júní er boð­að sam­fellt verk­fall í leik­skól­um, íþrótta­hús­um og sund­laug­um semj­ist ekki fyr­ir þann tíma.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00