Mosfellsbær leitar að íbúðum fyrir flóttafólk, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Mosfellsbær veitir flóttafólki margvíslegan stuðning, meðal annars við að leita sér að heimili.
Ef þú veist um hentugt húsnæði til leigu hvetjum við þig til að senda póst á huldaruts@mos.is eða unadogg@mos.is eða hringja í síma 525-6700.
Tengt efni
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum eða herbergjum til leigu
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum og/eða herbergjum fyrir flóttafólk til leigu, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Styrkir til verkefna á sviði velferðarmála fyrir árið 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði velferðarmála í Mosfellsbæ.
Gott að eldast í Mosfellsbæ