Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2023

Íbú­ar í sér­býl­um þ.e. í ein­býl­um, rað­hús­um og par­hús­um fá þriðju tunn­una af­henta þessa dag­ana nú þeg­ar nýtt flokk­un­ar­kerfi verð­ur inn­leitt.

Nýja tunn­an er tví­skipt fyr­ir mat­ar­leif­ar og bland­að­an úr­g­ang.

Bláa tunn­an verð­ur fyr­ir papp­ír/pappa eins og áður og gráa tunn­an verð­ur nú ein­göngu plast­umbúð­ir. Tunn­urn­ar verða merkt­ar með nýj­um límmið­um.

Tíðni hirðu breyt­ist og verð­ur að lokn­um tunnu­skipt­um eft­ir­far­andi:

  • mat­ar­leif­ar og bland­að­an úr­gang­ur 14 dag­ar
  • plast­umbúða og papp­írs/pappa 28 dag­ar

Fyrst um sinn fá því íbú­ar í sér­býl­um þrjár tunn­ur.

Í haust verð­ur far­ið í að skoða fleiri mögu­leg­ar út­færsl­ur og þeir mögu­leik­ar sem hægt verð­ur að bjóða uppá kynnt­ir vel fyr­ir íbú­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00