Allir forráðamenn barna hafa fengið upplýsingar frá sínum skólum um hvernig starfsemin verður á morgun, þriðjudaginn 16. maí en fyrsta hluta verkfallsins lýkur á hádegi þann dag.
Forráðamenn barna eru hvattir til þess að fylgjast vel með fréttum og upplýsingum frá skólunum.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025