Allir forráðamenn barna hafa fengið upplýsingar frá sínum skólum um hvernig starfsemin verður á morgun, þriðjudaginn 16. maí en fyrsta hluta verkfallsins lýkur á hádegi þann dag.
Forráðamenn barna eru hvattir til þess að fylgjast vel með fréttum og upplýsingum frá skólunum.
Tengt efni
Hilmar Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri Hlégarðs
Menningar- og lýðræðisnefnd lagði til við bæjarráð að Mosfellsbær tæki alfarið yfir starfsemi Hlégarðs frá og með 1. maí 2023.
Ótímabundin verkföll hefjast í dag, mánudaginn 5. júní 2023
Stórt skref í stafrænni þjónustu á sviði skipulagsmála
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti 25. maí síðastliðinn.