Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun vegna veðurs gildi kl. 10 í fyrramálið, þriðjudaginn 23. maí, og gildir til kl. 6 á miðvikudagsmorgun, 24. maí.
Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum í dag/kvöld eins og garðhúsgögnum, trampólínum, kerrum, ferðavögnum o.s.frv. til að forðast tjón.
Tengt efni
Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7. febrúar 2023
Í fyrramálið, þriðjudaginn 7. febrúar, frá kl. 6:00 – 8:00 er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu.
Gul viðvörun vegna veðurs föstudaginn 3. febrúar 2023
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan 15-23 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag.
Gert ráð fyrir asahláku á morgun 20. janúar 2023
Þar sem veðurspá Veðurstofunnar gerir ráð fyrir mikilli rigningu á morgun, föstudaginn 20. janúar, hvetur Mosfellsbær íbúa til að huga vel að frárennslislögnum og niðurföllum við hús sín og hreinsa snjó og klaka til að fyrirbyggja mögulegt vatnstjón.