Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun vegna veðurs gildi kl. 10 í fyrramálið, þriðjudaginn 23. maí, og gildir til kl. 6 á miðvikudagsmorgun, 24. maí.
Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum í dag/kvöld eins og garðhúsgögnum, trampólínum, kerrum, ferðavögnum o.s.frv. til að forðast tjón.
Tengt efni
Gul viðvörun vegna veðurs 1. og 2. september 2023
Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir hún frá kl. 21 á föstudagskvöld til kl. 6 á laugardagsmorgun.
Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7. febrúar 2023
Í fyrramálið, þriðjudaginn 7. febrúar, frá kl. 6:00 – 8:00 er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu.
Gul viðvörun vegna veðurs föstudaginn 3. febrúar 2023
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan 15-23 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag.