Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar 25 ár í Kjarna
Þann 1. mars voru 25 ár liðin frá því að bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar fluttu í húsnæði sitt í Kjarna.
Lokað fyrir heitt vatn í Völuteig föstudaginn 10. mars kl. 09:00 - 16:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Völuteig föstudaginn 10. mars frá kl. 09:00 til 16:00.
Mosfellsbær í öðru sæti á landsvísu – 92% íbúar ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til þess að búa á
Niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2022 liggja nú fyrir.
Opnun útboðs: Reykjakot - Endurnýjun leikskólalóðar
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Reykjakot – endurnýjun leikskólalóðar rann út þann 8. mars kl. 14:00.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi - gestahús á frístundahúsalóð við Hafravatn
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 13.01.2023 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaáform á frístundahúsalóð við Hafravatn, L125498.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til og með 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Skarhólabraut - Veitulagnir
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Skarhólabraut – Veitulagnir rann út þann 8. mars kl. 11:00.
Opnun útboðs: Varmárvöllur – Nýtt gervigrasyfirborð
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Varmárvöllur – Nýtt gervigrasyfirborð rann út þann 2. mars kl. 14:00.
Rafmagnslaust í Kvíslartungu og Leirvogstungu 7. mars 2023
Vegna viðgerðar er rafmagnslaust í Kvíslartungu 54-100 og 7-29 og Leirvogstungu 1-11 í dag, þriðjudaginn 7. mars kl. 09:00 – 13:00.
Umsóknir óskast í Klörusjóð fyrir árið 2023
Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ.
Pistill bæjarstjóra 3. mars 2023
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar.
Innritun í leikskóla haustið 2023
Aðalinnritun vegna úthlutunar leikskólaplássa, sem losna í haust þegar elstu leikskólabörnin byrja í grunnskóla, hefst um miðjan mars og stendur fram í maí.
Samþykkt fyrir útboði á uppbyggingu leikskóla í Helgafellshverfi
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela umhverfissviði að bjóða út áframhaldandi uppbyggingu og innréttingu á nýjum leikskóla í Helgafellslandi.
Menningarmars í Mosó
Menningarmars í Mosó er nýtt verkefni á vegum Mosfellsbæjar sem hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og hjálpa þeim sem að því standa að kynna sig.
Kalka og SORPA í samstarf um samræmingu á sorphirðu
Kalka sorpeyðingarstöð fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum, og SORPA hafa ákveðið að standa saman að því að samræma sorphirðukerfi á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2023 - Hægt að sækja um til og með 1. mars
Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2023.
Pistill bæjarstjóra 24. febrúar 2023
Útboð: Reykjavegur – Umferðaröryggi
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna umferðaröryggisaðgerða á Reykjavegi.
Hreinsun Nesjavallaæðar 2023
Næsta vor munu Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.