Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. febrúar 2023

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði vegna um­ferðarör­yggis­að­gerða á Reykja­vegi.

Verk­ið felst í að setja gang­stétt, upp­hækk­aða gang­braut, færa strætó­stöð, setja mið­eyj­ur og end­ur­nýja gatna­lýs­ingu.

Helstu magn­töl­ur:

  • Gröft­ur fyr­ir stíg 370 m³
  • Fyll­ing 465 m³
  • Muln­ing­ur 600 m2
  • Kant­steinn 350 m
  • Hellu­lögn 570 m²
  • Upp­setn­ing ljósa­stólpa 25 stk.
  • Umerð­ar­merki 11 stk.

Verk­inu skal að fullu lok­ið 1. októ­ber 2023.

Út­boðs­gögn verða af­hent í gegn­um net­fang­ið mos@mos.is frá og með þriðju­deg­in­um 28. fe­brú­ar 2023. Til­boð­um ásamt um­beðn­um fylgigögn­um skulu berast verk­kaupa ra­f­rænt á tölvu­póst­fang­ið mos@mos.is eða í af­greiðslu bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 2 hæð fyr­ir kl. 11:00 þann 15. mars 2023, þar sem þau verða opn­uð að við­stödd­um þeim sem þess óska.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00