Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. mars 2023

Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um í morg­un að fela um­hverf­is­sviði að bjóða út áfram­hald­andi upp­bygg­ingu og inn­rétt­ingu á nýj­um leik­skóla í Helga­fellslandi.

Um­hverf­is­svið ásamt rýni­hópi ráð­gjafa, hönn­uða og full­trúa fræðslu- og frí­stunda­sviðs höfðu áður feng­ið það verk­efni frá bæj­ar­ráði að end­ur­skoða hönn­un leik­skól­ans með það að mark­miði að lækka áætl­að­an bygg­inga­kostn­að við verk­ið, sem for­sendu þess að áfram yrði hald­ið með upp­bygg­ing­una. Kostn­aðar­ramm­inn lækk­aði þann­ig um 15% einkum með því að breyta efn­is­vali og bún­aði.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00