Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. mars 2023

Menn­ing­armars í Mosó er nýtt verk­efni á veg­um Mos­fells­bæj­ar sem hef­ur það að mark­miði að efla menn­ing­ar­starf í bæn­um, gera það sýni­legra og hjálpa þeim sem að því standa að kynna sig.

Mos­fell­ing­ar sem hafa áhuga á að bjóða upp á menn­ing­ar­við­burð í mars eru hvatt­ir að skrá við­burð­inn á með­fylgj­andi slóð.

Við­burð­ir verða kynnt­ir á við­burða­da­ga­tali Mos­fells­bæj­ar og öðr­um miðl­um bæj­ar­ins.

Tengt efni