Menningarmars í Mosó er nýtt verkefni á vegum Mosfellsbæjar sem hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og hjálpa þeim sem að því standa að kynna sig.
Mosfellingar sem hafa áhuga á að bjóða upp á menningarviðburð í mars eru hvattir að skrá viðburðinn á meðfylgjandi slóð.
Viðburðir verða kynntir á viðburðadagatali Mosfellsbæjar og öðrum miðlum bæjarins.
Tengt efni
Þrettándabrenna 6. janúar 2023
Þrettándabrenna verður haldin neðan Holtahverfis við Leiruvoginn.
Áramótabrenna og þrettándabrenna í Mosfellsbæ
Loksins verður hægt að halda brennur í Mosfellsbæ eftir samkomutakmarkanir síðustu ára.
Aðventan í Mosfellsbæ 2022
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ á aðventunni.