Deiliskipulagsbreyting – Áningastaður við Reykjahvol
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna og auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu frá Reykjalundarvegi að Húsadal – Áningastaður við Reykjaveg og Reykjahvol, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Veituframkvæmdir við Engjaveg
Vegna vinnu við veitulagnir geta orðið tímabundnar tafir og/eða takmarkanir á umferð ökutækja til móts við Engjaveg nr. 19 og að Árbót.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi frístundahúss og gestahúss í Hamrabrekkum 7, lnr. 124654
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 21.10.2022 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaráform eigenda Hamrabrekkna 7.
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Lokað fyrir heitt vatn í Njarðarholti mánudaginn 14. nóvember kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Njarðarholti mánudaginn 14. nóvember frá kl. 13:00 til 15:00.
Pistill bæjarstjóra 11. nóvember 2022
Áhersla á grunnþjónustu og uppbyggingu innviða í Mosfellsbæ árið 2023
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 9. nóvember.
Einstakt samstarf í baráttunni gegn einelti
Hátt í 200 ungmenni úr Varmárskóla og Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ unnu saman í dag, á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti, á vel heppnuðu nemendaþingi um einelti.
Kynningarmyndband um notkun kortavefsjár
Mosfellsbær hefur nú sett í loftið kynningarmyndband um notkun kortavefsjár á vef bæjarins.
Lokað fyrir kalt vatn í Bergholti og Barrholti
Vegna bilunar þurfti að loka fyrir kalt vatn í Bergholti og Barrholti.
Framkvæmdir á Reykjavegi við Teig
Mánudaginn 7. nóvember verður hafist handa við endurnýjun beygju á Reykjavegi við Teig.
Pistill bæjarstjóra 4. nóvember 2022
Útboð - Kvíslarskóli: Endurnýjun glugga
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga.
Lokað fyrir heitt vatn í Bergrúnargötu og Helgafellsgötu 4. nóvember kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Bergrúnargötu og Helgafellsgötu föstudaginn 4. nóvember frá kl. 9:00 til 12:00.
Nýtt velferðarsvið verður til
Þann 26. október sl. samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar nýtt heiti fjölskyldunefndar sem mun nú bera heitið velferðarnefnd.
Pistill bæjarstjóra 28. október 2022
Syndum - Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember 2022
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022.
Lokað fyrir heitt og kalt vatn við Bjargsveg og Bjargslund í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna tenginga á lögnum verður lokað fyrir heitt og kalt vatn við Bjargsveg og Bjargslund í dag, fimmtudaginn 27. október, kl. 13:00 – 15:00.
Pistill bæjarstjóra 21. október 2022
Hringvegur 1 - Langitangi - Reykjavegur: Tvær akreinar í báðar áttir
Í dag, föstudaginn 21. október, er stefnt að því að opna fyrir tvær akreinar í báðar áttir (2+2) á vegkaflanum á Vesturlandsvegi milli Langatanga og Reykjavegar.