Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. október 2022

Í dag, föstu­dag­inn 21. októ­ber, er stefnt að því að opna fyr­ir tvær ak­rein­ar í báð­ar átt­ir (2+2) á veg­kafl­an­um á Vest­ur­lands­vegi milli Langa­tanga og Reykja­veg­ar.

Í fram­hald­inu tek­ur við frá­gangs­vinna sem stend­ur yfir næstu tvær vik­urn­ar.

Vinnu við vegr­ið á þess­um veg­kafla ætti að ljúka í næstu viku.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00