Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. nóvember 2022

Mánu­dag­inn 7. nóv­em­ber verð­ur haf­ist handa við end­ur­nýj­un beygju á Reykja­vegi við Teig.

Veg­ur­inn verð­ur breikk­að­ur í innri beygju og ak­grein­ar að­skild­ar með mið­eyju.

Bú­ast má við um­ferð­ar­töf­um á með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Verktaki verks­ins er Loftorka. Áætl­að­ur verktími er 2 til 3 vik­ur.

Beðist er vel­virð­ing­ar á þeim trufl­un­um sem þess­ar fram­kvæmd­ir geta vald­ið íbú­um og eru þeir beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

Tengt efni