Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. nóvember 2022

COVID-19 far­aldr­in­um er ekki lok­ið en, þó lít­ið sé um stór­ar að­gerð­ir hér á Ís­landi.

Í þeim að­gerð­um sem voru í gangi vegna COVID-19, spil­uðu sveit­ar­fé­lög­in stórt hlut­verk og voru sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu alls ekki und­an­þeg­in.

Öll sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru með starf­andi neyð­ar­stjórn sem voru virk­ar þeg­ar þess þurfti. Hlut­verk þeirra er að halda uppi þjón­ustu og starf­semi sveit­ar­fé­lag­anna á al­manna­varna­tím­um.

Til­kynn­ing frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

Til að halda uppi þjón­ustu og starf­semi mið­að við þær reglu­gerð­ir sem voru í gildi og sam­hæfa að­gerð­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, fund­uðu svið­stjór­ar skóla- og frí­stunda­sviða, vel­ferð­ar­sviða og full­trú­ar íþrótt­astarfs og menn­ing­ar reglu­lega og eins oft og þurfti með al­manna­vörn­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Fundað var í hvert skipti sem ný reglu­gerð leit dags­ins ljós en þær voru alls 166 á tíma­bil­inu 27. janú­ar 2020- 24. fe­brú­ar 2022. Upp­lýs­inga­full­trú­ar sveit­ar­fé­lag­ana voru í lyk­il­hlut­verki við að koma upp­lýs­ing­um áleið­is til íbúa, starfs­fólks og ann­arra að­ila.

Þessa dag­ana er ver­ið að draga lær­dóm af að­gerð­un­um og til að vera bet­ur und­ir­bú­in fyr­ir næstu vá. Á með­fylgj­andi mynd er starfs­fólk al­manna­varna og Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ásamt upp­lýs­inga­full­trú­um sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eft­ir rýnif­und í morg­un.

Það sem upp úr stend­ur er ótrú­leg elja og út­sjón­ar­semi starfs­fólks sveit­ar­fé­laga við krefj­andi að­stæð­ur og eiga þau hrós skil­ið fyr­ir það.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00