Vegna vinnu við veitulagnir geta orðið tímabundnar tafir og/eða takmarkanir á umferð ökutækja til móts við Engjaveg nr. 19 og að Árbót.
Íbúar og vegfarendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar valda en búast má við að þær standi yfir fram eftir næstu viku.
Tengt efni
Samþykkt fyrir útboði á uppbyggingu leikskóla í Helgafellshverfi
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela umhverfissviði að bjóða út áframhaldandi uppbyggingu og innréttingu á nýjum leikskóla í Helgafellslandi.
Reykjavegur - Umferðaröryggisaðgerðir
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að fara í opið útboð á umferðaröryggisframkvæmdum á Reykjavegi, frá Bjargsvegi inn að Reykjum.
Gatnagerð við Hamraborg - Langatanga
Mosfellsbær undirritaði í vikunni verksamning við verktakafyrirtækið Jarðval sf. um gatnagerðarframkvæmdir við nýja götu við Hamraborg – Langatanga.