Spilliefni í Varmá
Ábendingar hafa borist vegna spilliefna sem hafa borist í Varmá.
Lokað fyrir heitt vatn í Reykjahverfi í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Reykjahverfi í dag, mánudaginn 23. maí, kl. 13:00 – 15:00.
Útisvið við Álafossveg, Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum og hæfum aðilum í byggingu steypts útisviðs við Álafossveg, nánar tiltekið í Álafosskvos, vestanvert við setpalla sem myndaðir hafa verið í grasbrekku á svæðinu.
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Styrkir veittir til efnilegra ungmenna 2022
Á dögunum veitti íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til ungra og efnilegra ungmenna.
Þjónustubygging að Varmá, viðbygging
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónustubygging að Varmá.
Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum: Bjarkarholt 1-3 og Sunnukriki 3-7
Þrenging frá tveimur akreinum í eina á Vesturlandsvegi
Í gær var var vegkafli á Vesturlandsvegi, á milli Langatanga og Reykjavegar, þrengdur frá tveimur akreinum í eina og hámarkshraði lækkaður í báðar akstursstefnur.
Opnun útboðs: Helgafellsland 5. áfangi - gatnagerð
Þann 11. maí 2022, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsland 5. áfangi – gatnagerð og lagnir.
Lokað fyrir heitt vatn í Bugðutanga í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Bugðutanga í dag, miðvikudaginn 11. maí, kl. 13:00 – 15:00.
Vinna við nýja körfuboltavelli á áætlun
Uppbygging atvinnukjarna í landi Reita á Blikastöðum hafin
Blikastaðalandið verður vistvæn byggð milli fella og fjöru
Uppbyggingarsamningur án hliðstæðu.
Rekstur Mosfellsbæjar á árinu 2021 gekk vel
Afkoma Mosfellsbæjar árið 2021 er á heildina litið í samræmi við áætlun ársins.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk.
Lokað fyrir kalt vatn við Völuteig föstudaginn 6. maí
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir kalt vatn við Völuteig föstudaginn 6. maí kl. 15:00 – 16:00.
Stefna í málaflokki fatlaðs fólks til ársins 2027
Á árinu 2020 voru drög að stefnumótun Mosfellsbæjar í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir fjölskyldunefnd.
Breyttur útivistartími barna og ungmenna
Sumarið er komið og því fylgir meiri birta og breyttur útivistartími barna frá 1. maí.
Heimurinn er okkar - Menntastefna Mosfellsbæjar 2022 til 2030
Menntastefna Mosfellsbæjar 2022-2030, „Heimurinn er okkar“ var samþykkt af fræðslunefnd Mosfellsbæjar á fundi nefndarinnar þann 28. mars.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg - Jarðvinna og sprengingar
Framkvæmdir eru hafnar við Langatanga og Reykjaveg.