Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Sum­ar­ið er kom­ið og því fylg­ir meiri birta og breytt­ur úti­vist­ar­tími barna frá 1. maí.

Frá þeim degi mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 22:00. Því hef­ur tímastill­ingu í ærslabelgn­um á Stekkj­ar­flöt ver­ið breytt og er hann nú upp­blás­inn frá kl. 8:00 – 22:00. Þeg­ar grunn­skól­ar í Mos­fells­bæ fara í sum­ar­frí verð­ur slökkt á tímastill­ing­unni og belg­ur­inn stöð­ugt upp­blás­inn.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00