Tilkynning frá Almannavörnum: Hættustig vegna gróðurelda
Vegna þurrka og hættu á gróðureldum í Heiðmörk og öðrum gróðursvæðum á höfuðborgarsvæðinu er öll meðferð elds bönnuð á svæðinu.
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2021
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn þriðjudaginn 18. maí kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.
Covid-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí
Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í hverju hólfi eða á sviði og hámarksfjöldi gesta á sitjandi viðburðum fer úr 100 í 150 manns.
Opnun útboðs - Skarhólabraut 3
Umsóknarfresti vegna úthlutunar lóðarinnar Skarhólabraut 3 lauk 7. maí kl. 13:00.
Kvíslarskóli verður til
Í hádeginu í dag, fimmtudaginn 6. maí, var tilkynnt um nýtt nafn á eldri deild Varmárskóla.
Yfirborðsfrágangur í Bjarkarholti
Nú eru að hefjast framkvæmdir við yfirborðsfrágang vestanmegin í Bjarkarholti.
Tilkynning frá Almannavörnum varðandi gróðurelda
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur vegna áhrifa af Covid-19 - Umsóknarfrestur til og með 31. júlí 2021
Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Opnað aftur fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2021
Opnað hefur verið aftur fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fyrir sumarið 2021.
Covid-19: Gildandi sóttvarnaráðstafanir framlengdar um viku
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.
Opið 1. maí í sundlaugum Mosfellsbæjar
Laugardaginn 1. maí verður opið í Lágafellslaug og Varmárlaug á milli kl. 9:00 og 17:00.
11 umsækjendur um stöðu skólastjóra
Staða skólastjóra Varmárskóla fyrir 1. – 6. bekk var nýlega auglýst til umsóknar.
Duglegir krakkar úr Krikaskóla tóku þátt í Hreinsunarátaki Mosfellsbæjar 2021
Krakkar úr Krikaskóla létu sitt ekki eftir liggja í Hreinsunarátaki í Mosfellsbæ þegar þau tíndu rusl í Meltúnsreitnum við Völuteig í vikunni.
Covid-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum
Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna Covid-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 18
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 16. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna áform um stækkun á húsi við Arnartanga 18 í samræmi við 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Gleðilegt sumar!
Breyting hefur verið gerð á reglum um sóttvarnir á söfnum. Nú hafa söfn heimild til að taka á móti helmingi af hámarksfjölda gesta.
Flaggað í Arnartanga
Við Arnartanga í Mosfellsbæ standa 8 raðhúsalengjur. Þessi hús voru gjöf finnsku þjóðarinnar í kjölfar eldgossins í Vestmannaeyjum árið 1973.
Deiliskipulagsbreyting við Silungatjörn L125175
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Silungatjörn í landi Miðdals, frístundabyggð 513-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2021
Mosfellsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum, laugardaginn 24. apríl.