Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. maí 2021

Nú eru að hefjast fram­kvæmd­ir við yf­ir­borðs­frág­ang vest­an­meg­in í Bjark­ar­holti.

Gat­an verð­ur mal­bik­uð og steypt­ar verða gang­stétt­ar ásamt frá­gangi gróð­urs. Sett­ar verða upp­hækk­að­ar göngu­þver­an­ir á tveim­ur stöð­um. Í þess­um áfanga verð­ur frá­gang­ur frá gatna­mót­um við Þver­holt og að FMos.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um við veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi eft­ir að fram­kvæmd­ir hefjast og með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00