Covid-19: Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka 2021
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Álagning fasteignagjalda 2021
Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ.
Mosfellsbær hluti af verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Mosfellsbær er tólfta sveitarfélagið til að taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög með UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytinu.
Tveir nýir leikvellir í Mosfellsbæ
Tveir nýir leikvellir hafa verið opnaðir í Mosfellsbæ, annar í Helgafellshverfi og hinn í Leirvogstunguhverfi.
Tvöföldunin tilbúin
Framkvæmdum við tvöföldun Vesturlandsvegar á kaflanum milli Skarhólabrautar og Langatanga lauk nú fyrir jól.
Framkvæmdir að hefjast við 1. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði
Eftir helgi hefjast framkvæmdir við 1. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði.
Leikskólagjöld í Mosfellsbæ eru ýmist lægst eða næst lægst
Ný úttekt verðlagseftirlits ASÍ á meðal 15 stærstu sveitarfélaga landsins leiðir fram að foreldrar í Mosfellsbæ greiða lægstu leikskólagjöld á landinu fyrir níu tíma leikskóladag og næst lægstu leikskólagjöldin fyrir átta klukkustunda leikskóladag með fæði.
Opið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lítill þrýstingur á vatni í Desjamýri
Vegna bilunar á dælubúnaði á hitaveitu er lítill vatnsþrýstingur í Desjamýri. Unnið er að bráðabirgðaviðgerð.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2021.
Sigmar Vilhjálmsson Mosfellingur ársins 2020
Bæjarblaðið Mosfellingur hefur útnefnt Sigmar Vilhjálmsson, sem er betur þekktur sem Simmi Vill, Mosfelling ársins 2020.
Opnunartími fyrir gesti þjónustuvers fer í fyrra horf
Opnunartími fyrir gesti í þjónustuveri Mosfellsbæjar verður aukinn frá og með 14. janúar.
Samvinna eftir skilnað (SES) - Innleiðing tilraunaverkefnis í Mosfellsbæ
Samkomulag á milli Mosfellsbæjar og félagsmálaráðuneytisins.
Covid-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis.
Tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Vegna elds í Álfsnesi liggur reykur yfir Esjumela og Leirvogstunguhverfi.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 kjörin í gær
Að þessu sinni voru 13 konur og 16 karlar tilnefnd til kjörsins og hafa aldrei verið fleiri.
Þrettándinn 2021 í Mosfellsbæ
Þrettándahátíðarhöld í Mosfellsbæ hafa alltaf verið stór í sniðum en verða lágstemmdari í ár.
Flugeldasýning á þrettándanum
Vegna gildandi samkomutakmarkana verða jólin ekki kvödd með hefðbundnum þrettándahátíðarhöldum í Mosfellsbæ í ár.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00
Bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020.