Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. janúar 2021

Bæj­ar­blað­ið Mos­fell­ing­ur hef­ur út­nefnt Sig­mar Vil­hjálms­son, sem er bet­ur þekkt­ur sem Simmi Vill, Mos­fell­ing árs­ins 2020.

Sig­mar opn­aði ný­lega veit­inga­stað­inn Bari­on í Mos­fells­bæ.

„Það er skemmst frá því að segja að við­brögð­in við Bari­on hafa ver­ið fram út björt­ustu von­um, þrátt fyr­ir að standa frammi fyr­ir stór­um rekstr­ar­áskor­un­um vegna COVID-19. Við lögð­um upp með að skapa stað fyr­ir alla Mos­fell­inga, bjóð­um upp á fjöl­breytt­an mat­seð­il á góðu verði, góða þjón­ustu ásamt því að standa fyr­ir alls kon­ar við­burð­um. Okk­ur hef­ur ver­ið tek­ið rosa­lega vel og fyr­ir það erum við þakk­lát­ir. Á ár­inu opn­uð­um við einn­ig Bari­on Bryggj­una og Mini­garð­inn, en þess má geta að höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­tæk­is­ins eru og verða í Mosó.“ seg­ir Sig­mar í við­tali við Mos­fell­ing.

Sig­mar sem er fædd­ur og upp­al­inn á Eg­ils­stöð­um hef­ur ver­ið bú­sett­ur í Mos­fells­bæ frá ár­inu 2007 og seg­ist kunna vel við bæj­ar­brag­inn og hafa lang­að að syn­ir hans myndu alast upp í sam­fé­lagi eins og Mos­fells­bær er.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00