Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2021

Þrett­ánda­há­tíð­ar­höld í Mos­fells­bæ hafa alltaf ver­ið stór í snið­um en verða lág­stemmd­ari í ár.

Hefð­bund­in skrúð­ganga, lúðra­blást­ur, bál­köst­ur, álfa­dans og tón­list­ar­at­riði bíða betri tíma.

Íbú­ar geta hins veg­ar not­ið glæsi­legr­ar flug­elda­sýn­ing­ar sem Björg­un­ar­sveit­in Kyndill ann­ast fyr­ir Mos­fells­bæ. Flug­elda­sýn­ing­in hefst kl. 20:00 þann 6. janú­ar og skot­ið verð­ur frá veg­in­um að Lága­fells­kirkju en ekki gert ráð fyr­ir um­ferð að skot­staðn­um til að forð­ast hópa­mynd­un.

Grýla og Leppal­úði kveðja þang­að til á næsta ári, álfa­kóng­ur og álfa­drottn­ing halda til sinna heima og kenn­ar­ar úr Skóla­hljóm­sveit­inni blása skært í lúðra.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00