Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. janúar 2021

Eft­ir helgi hefjast fram­kvæmd­ir við 1. áfanga sam­göngu­stígs í Æv­in­týragarði.

Sam­göngu­stíg­ur­inn mun liggja frá Brú­ar­landi, yfir Varmá, fram­hjá hunda­gerði og Æv­in­týragarði og inn að Tungu­vegi.

1. áfangi verks­ins nær frá Varmá og að hunda­gerði í Æv­in­týragarði. Með­an á fram­kvæmd­um stend­ur verð­ur göngu­leið úr Leir­vogstungu­hverfi lokað við hunda­gerði en bent á hjá­leið sem ligg­ur upp slóða að und­ir­göng­um við Vest­ur­landsveg og það­an nið­ur að Var­mánni.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um við veg­far­end­ur um að sýna að­gát við verk­svæð­ið og fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Áætluð verklok þessa áfanga eru í apríl 2021.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00