Vegna gildandi samkomutakmarkana verða jólin ekki kvödd með hefðbundnum þrettándahátíðarhöldum í Mosfellsbæ í ár.
Björgunarsveitin Kyndill sér þó um glæsilega flugeldasýningu. Skotið er af Lágafelli og ætti sýningin að njóta sín sem víðast.
Sýningin hefst kl. 20:00 miðvikudaginn 6. janúar.