Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2020
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn þriðjudaginn 19. maí kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2021
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta Mosfellsbæjar, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.
Opnun útboðs - Hringvegur (1), Skarhólabraut - Langitangi
Tilboð opnuð 5. maí 2020. Breikkun og endurbætur Hringvegar (1) í Mosfellsbæ, milli Skarhólabrautar og Langatanga.
Samræmd tillaga um frestun fasteignagjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði
Samræmd tillaga sveitarfélaganna í Kraganum um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis.
Mosfellsbær efnir til átaks í sumarstörfum
Mosfellsbær hefur ákveðið í ljósi þess ástands sem skapast hefur í atvinnumálum vegna Covid-19 faraldursins að efna til sérstaks átaks um sumarstörf fyrir ungmenni og námsmenn.
Lokavinna lóðarfrágangs við Fellið
Nú stendur yfir lokavinna lóðarfrágangs við Fellið nýja fjölnotahús Mosfellinga.
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða sumarið 2020
Búið er að opna fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.
Stóri plokkdagurinn 25. apríl 2020
Mosfellsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum, laugardaginn 25. apríl, á Degi umhverfisins.
Frágangur á stofnlögn fráveitukerfis neðan Svöluhöfða
Þar sem veðurspá er hagstæð næstu daga verður ráðist í framkvæmd og frágang við opinn lagnaskurð sem liggur á milli Svöluhöfða og Hlíðavallar. Ráðgert er að nýrri fráveitulögn verði komið fyrir laugardaginn 25. apríl, skurðinum lokað og svæðið grófjafnað þann sama dag.
Rekstur Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2019
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, miðvikudaginn 22. apríl, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum.
Sumarfrístund 2020
Nú er sumarið að nálgast og að vanda er fjölbreytt frístundastarf í boði fyrir börn og unglinga.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 22. apríl - 13. maí 2020
Dagana 22. apríl – 13. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Lagnaframkvæmdir í Bjarkarholti
Framkvæmdir standa nú yfir við endurnýjun veitulagna í Bjarkarholti. Næsti verkáfangi felur í sér þverun Bjarkarholts vestan við innkeyrslur Háholts 14 og Háholts 11.
Framkvæmdir í íþróttamiðstöðinni Lágafelli
Í ljósi þess að íþróttamiðstöðin Lágafell er lokuð vegna samkomubanns hefur tækifærið verið notað til að sinna viðhaldi á miðstöðinni.
Útboðsauglýsing: Súluhöfði - Stígar og landmótun
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Súluhöfði – Stígar og landmótun. Verkið felur í sér uppbyggingu og frágang á göngu- og hjólastíg við Súluhöfða í Mosfellsbæ, en búið er að fjölga lóðum og bæta við einni götu norðvestan við núverandi byggð.
Opnað fyrir umsóknir í vinnuskólann sumarið 2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir nemenda í vinnuskólann sumarið 2020 á Ráðningarvef Mosfellsbæjar.
Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi þann 14. apríl næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19.
Tillögur að breytingum
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Innritun í tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2020-2021 er hafin. Sendur hefur verið tölvupóstur á alla núverandi nemendur skólans vegna staðfestingar á námi næsta skólaár. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. maí.
Jarðskjálfti á Reykjanesi
Íbúar hvattir til að huga að því hvernig gengið er frá innanstokksmunum.