Íbúar hvattir til að huga að því hvernig gengið er frá innanstokksmunum.
Í ljósi jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga og að Veðurstofa Íslands segir að líkur á skjálfta um eða yfir 6 á stærð á Reykjanesi sem mun hafa áhrif á höfuðborgarsvæðinu hvetjum við íbúa til þess að nýta tímann heima til þess að huga að innanstokksmunum og huga að því hvernig gengið er frá innanhúss. Mikilvægt er að veggfesta hillur og annað sem laust er og getur losnað.
Langflest hús á Íslandi eru byggð til að þola skjálfta að þessari stærðargráðu.
English:
Given the earthquake in the Reykjanes peninsula and the Icelandic Meteorological Office prediction of an earthquake on the scale of six in Reykjanes that could affect the capital area, we encourage people to secure items at their homes, such as televisions, computers, bookcases, furniture etc.
The majority of houses in Iceland are built to withstand earthquakes of this magnitude.
Tengt efni
Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta
Mikilvægt er að íbúar á þekktum jarðskjálftasvæðum geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta. Það er hægt að gera á ýmsan hátt.
Upplýsingar og ráðleggingar varðandi heilsufar í tengslum við jarðskjálftahrinu
Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum.
Tilkynning frá Veðurstofu Íslands - Jarðskjálftar við Fagradalsfjall
Í dag hafa 21 skjálfti mælst af stærð 3 til 4,4 norðanvert Fagradalsfjall.